Slóttugar hugrenningar piparjúnku

"It requires a very unusual mind to undertake the analysis of the obvious."

A. N. Whitehead

Ég móttek í sífellu hálfgerđ hótunarbréf frá honum Christian Carter. Hann heldur úti vefsíđu um ţá klćki sem konum er nauđsynlegt ađ ástunda, ćtli ţćr nokkru sinni ađ krćkja í karlmann og uppskera sokkaţvott á sunnudagskvöldum ađ launum.

Ég er svolítiđ hrćdd viđ ţennan mann, en ţó ekki nánda nćrri ţví eins skelkuđ og ţegar ég les subject línurnar hans í pósthólfinu mínu.

"How women scare their soulmate away" stóđ í bréfi frá honum sem ég móttók í síđustu viku. Lömuđ af ótta viđ ađ glata vćntanlegum lífsförunaut lokađi ég samstundis augunum, bar fram einlćga ósk í hljóđi og opnađi svo dýrđina.  

"If you have finally met Mr. Right, would he end up falling in love with you and want to STAY?"

Ég geri samstundis ráđ fyrir ţví.

"Or would he leave once he got close to you?" heldur Christian Carter áfram.

Kalt vatn milli skinns og hörunds. Af hverju hefur spurningin aldrei hvarflađ ađ mér? 

"If you arent 100% certain about how you´ll make the right man feel when he comes in to your life ..." stađhćfir Christian mjúkmáll "or you´ve allready had the right man come into your life and then leave, then you need to read this special letter I´ve written for you right now:"

Undir ţessum orđum er slóđ á vefsíđu, sem vćntanlega inniheldur umrćtt bréf sem Christian hefur í fullri einlćgni eflaust skrifađ til mín. Ég ţori ekki ađ opna bréfiđ. Hvađ stendur í ţví? Bíđa mín kynni viđ einhvern ofurfola sem veđur í konum af öllum gerđum? Mun honum leiđast einlćgt atferli mitt ţegar á hólminn er komiđ? Er mér nauđsynlegt ađ beita klćkjum til ađ öđlast ţann eftirsótta rétt ađ mega gera honum ýsu í sođiđ á sunnudögum?

Ringluđ á svip loka ég bréfinu og ákveđ ađ geyma ţessar hugleiđingar ađ sinni. Fletti áfram gegnum subject línur og rek augun í stjörnuspánna mína.

"Picses: Do whatever is required of you" stađhćfir setning dagsins.

Fate has spoken. Ekki einungis fyllist ég stađfestu, heldur ákveđ ég ađ kryfja máliđ til mergjar. Halla mér aftur í stólnum og lygni kvenlega aftur augunum, svona eins og til ađ ćfa mig í kynţokka. Ég ćtla ađ hegđa mér eins og sönn kona. Umyrđalaust ćtla ég ađ ljúga ađ karlmanni sem mér ţykir álitlegur og fyrir alla muni, alls ekki sýna mig utandyra án ţess ađ hafa áđur sett á mig farđa.

Mér ţykir deginum ljósara ađ ég muni eiga viđ ramman reip ađ draga.  

Undanfarna daga hef ég ţví flett upp hinum margvíslegustu leitarorđum er geta átt viđ hegđunaratferli ţađ er herra Carter vitnar viđstöđulaust í. Og viti menn, Á Vísindavefnum er nefnilega ađ finna grein um keimlíka hegđun og ţá sem Christian segir ofurfolum heimsbyggđarinnar eđlislćgt ađ ástunda.  

Ţar kryfur hún Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsfrćđi, kynhegđun vćntanlegs elskhuga míns til mergjar og flettir ofan af ţeirri stađreynd ađ sennilega er karlmađur drauma minna ađ takast á viđ jađarpersónuleikaröskun.

Vćntanlegur draumaprins veđur ţví ekki einungis í konum, heldur er án alls efa óstöđugur; á erfitt međ ađ sýna tryggđ og heilindi og forđast ţví náin kynni eins og heitan eldinn. Hann skiptir stöđugt um vini og vinkonur og ţví ţarf ég á öllum mínum klókindum ađ halda, eigi ég ađ ná í skottiđ á honum um helgar.

Sjúkkit, mađur ađ ég skuli hafa hlustađ á stjörnuspánna.

Errm 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

dásamleg lesning.  Má biđja um meira?

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 14:29

2 identicon

Já, ég fć líka bréf frá ţessum C. Carter nćstum daglega, algjörlega óţolandi. Fyrst hélt ég ađ hann hefđi kannski eitthvađ til síns máls en nú hef ég séđ í gegnum ţetta hjá honum, ţetta er ekkert annađ heldur en greinar sem brjóta konur niđur!! Af hverju tekur sig enginn til og skrifar greinar um ţađ hvernig karlar eiga ađ hegđa sér til ţess ađ hrekja ekki draumaprinsessuna í burt? Svar; ţví ţeir eru ekki ginnkeyptir fyrir svona rugli! Og hana nú. ;) 

Ragga

Ragga (IP-tala skráđ) 20.3.2007 kl. 00:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband