Hvergi banginn

Maðurinn er einkennilega hrífandi á þessari mynd InLove


mbl.is Ahmadinejad hefur ekki áhyggjur af því að Bandaríkin geri árás á Íran
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Klara! Þegar 85% íslenskra kvenna er að kikkna í hnjánum yfir House þá horfir þú girndaraugum á Ahmadinejad???? Ekki mjög PC

Heiða B. Heiðars, 23.3.2007 kl. 01:02

2 Smámynd: Klara Nótt Egilson

Hvaða konu, Heiða, dreymir ekki um að dunda við forseta Írans?

*tryllt augnaráð*

Ég mun komast til valda, vinan. Og þegar ég geri það, BANNA ég áfengi!   

Hvað gerir Andri þá?

(engar áhyggjur, þér verður úthlutað góðu ráðuneyti)

Klara Nótt Egilson, 23.3.2007 kl. 01:18

3 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Frábært! Pant vera hægri hönd einræðismaddömmunnar Klöru!

Heiða B. Heiðars, 23.3.2007 kl. 01:52

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sorry Heiða túleit, ég fékk djobbið og ætla að framfylgja áfengisbanninu physically.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.3.2007 kl. 12:33

5 Smámynd: Klara Nótt Egilson

Stúlkur mínar ... stúlkur mínar! Við getum ALLAR lokað okkur inni í þingsal og orðið blindfullar. Klárum brennivínið í landinu, áður en almenningur kemst í flöskurnar. Á meðan get ég sagt ykkur frá Ahmadinejad og löngun minni til að ná völdum ...

Klara Nótt Egilson, 23.3.2007 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband