Kartaflan sem fann enga lykt

Ţađ var svolítiđ sérstakt ađ aka heim frá Laugavatni í dag. Heim í skarkalann, byggđina, streituna og stórborgina. Ég er stađsett í Reykjavík. Hef aliđ manninn í miđbćnum frá blautu barnsbeini. Ég man til dćmis eftir Hlemmi ţegar pönkiđ var og hét. Fór oftar á sýningar í Austurbćjarbíói sáluga og grét yfir Purple Rain ţegar myndin var frumsýnd. Man til dćmis ţegar ţrjú sýningar í Stjörnubíói voru svo yfirfullar ađ eitt sinn ţegar ég reyndi ađ trođa mér gegnum dyragćttina ... lyftist ég hreinlega frá gólfinu og sveif, fremur en ađ ganga, inn í yfirfullt kvikmyndahúsiđ og beiđ ţolinmóđ í einar fimmtán mínútur áđur en ég komst ađ sćlgćtissölunni til ađ krćkja mér í gotterí.

Ég var sjö ára.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband